–
Veffundur – Líf sem er lífsins virði
Veffundur – Líf sem er lífsins virði
Þriðjudaginn 28. janúar milli 15-16 verður haldinn veffundur um verkefnið og samnefnt námskeið „Líf sem er lífsins virði: að hugsa um stjórnendur og kennara.“ Líf sem er lífsins virði er ný nálgun í að leita svara við spurningum um tilgang lífsins og hvað það er sem gerir líf okkar merkingarbært. Nýlega lauk 9 mánðaða tilraunakennslu […]