Við hjálpum þér með all sem þú þarft til að sækja um styrki. Frá kortlagningu styrkjamöguleika til endurgjafar á umsókn eða aðstoð við skrif.
Ráðgjafaþjónusta NORTH
Hentar fyrir
Fyrirtæki
Opinberar Stofnanir
Sprota
Fagaðila
Ertu með frábæra hugmynd að verkefni eða nýstárlegri lausn? Vantar þig, eða samstarfshópnum, aðstoð við skrif á umsókn?
Sérfræðingar NORTH vinna með völdum fjölda fyrirtækja, sprota og stofnana á hverju ári við skrif á styrkumsóknum. Við leiðbeinum sprotafyrirtækjum með skrifum á umsóknum í tækniþróunarsjóði og skrifum umsókna um skattfrádrátt vegna nýsköpunarverkefna þar til geta er til staðar innan þeirra til að skrifa umsóknir upp á eigin spýtur. Við styðjum einnig skóla, sveitarfélög, og ólík fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök við að skrifa umsóknir í fjölbreytta styrtkarsjóði eins og Erasmus+ og Nordplus, Creative Europe og HorizonEurope. Stórar styrkumsóknir sem krefjast sérstakrar sérfræðiþekkingar skrifum við í samvinnu við samstarfsaðila í öðrum löndum.
NORTH býður upp á:
Hafðu samband við okkur til að fá tilboð að minnsta kosti mánuði fyrir birtan umsóknarfrest í styrkáætlun.
Fyrir frekari upplýsingar og verð, hafið samband við:
María Kristín Gylfadóttir
maria@northconsulting.is
+354 820475
Ráðgjafaþjónusta NORTH
Hentar fyrir
Fyrirtæki
Opinberar Stofnanir
Sprota
Fagaðila
Varstu að skrifa styrkumsókn sem þig vantar endurgjöf á áður en þú sendir hana inn? Eða ertu búin að senda inn umsókn í sömu styrktaráætlun aftur og aftur án árangurs?
Flestar styrktaráætlanir hafa lágt árangurshlutfall EN það þýðir ekki að hugmyndin þín ætti ekki að vera ein af þeim sem komast í gegnum síuna!
NORTH býður fyrirtækum, stofnunum og sprotum endurgjöf á nýjar og eldri umsóknir. Innifalið í þessari þjónustu er:
Verð: Áætlaður tími í hverja yfirferð er 4 klst. Verð á klst er 19800 kr. + VSK. Ef við áætlum lengri tíma í endurgjöf/endurskrif munum við hafa samband áður en lagt er af stað.
Fyrir frekari upplýsingar og verð, hafið samband við:
María Kristín Gylfadóttir
maria@northconsulting.is
+354 820475
Ráðgjafaþjónusta NORTH
Hentar fyrir
Fyrirtæki
Opinberar Stofnanir
Sprota
Fagaðila
Margar stofnanir, fyrirtæki og einstaklingar missa af tækifærinu til að finna opinbert fé til að raungera hugmyndir sínar og lausnir og byggja upp hæfni meðal starfsfólks vegna þess að þau vita ekki hvar þau eiga að byrja að leita að fjármagni.
NORTH aðstoðar fyrirtæki, stofnanir, sprota og einstaklinga við að kortleggja tækifæri til fjármögnunar fyrir mismunandi verkefni og uppbyggingu hæfni og þjálfar starfsfólk í mótun hugmynda og umsóknaskrifum, á opnum og sérsniðnum vinnustofum eða opnum vinnustofum. Sérfræðingar NORTH aðstoða sömuleiðis við skrif umsókna(sjá meira undir styrkjaþjónusta, gerð samninga og skýrslugerð, að því marki sem viðskiptavinurinn þarfnast.
Markmið okkar með þessari ráðgjöf og þjálfun er að styðja einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir í að ferðast sjálfbjarga um fjármögnunarfrumskóginn.
Fyrir frekari upplýsingar og verð, hafið samband við:
María Kristín Gylfadóttir
maria@northconsulting.is
+354 820475
Ráðgjafaþjónusta NORTH
Hentar fyrir
Fyrirtæki
Opinberar Stofnanir
Sprota
Fagaðila
Ertu með frábæra hugmynd að verkefni eða nýstárlegri lausn en veist ekki hvert þú átt að leita að fjármögnun?
Sérfræðingar NORTH þekkja vel til menningar-, mennta-, nýsköpunar-, rannsókna- og fjölmargra annarra fjármögnunaráætlana og geta hjálpað þér að kortleggja tækifæri til að raungera hugmyndir þínar að verkefni eða nýrri lausn auk þess að móta styrkjastefnu til næstu 3-5 ára.
Kortlagning á styrkjamöguleikum felur í sér:
Viðskiptavinur fær stutt yfirlit yfir fjármögnunarmöguleika fyrir hverja hugmynd og tillögu að stefnu varðandi hverja hugmynd.
Fyrir frekari upplýsingar og verð, hafið samband við:
María Kristín Gylfadóttir
maria@northconsulting.is
+354 820475