NORTH býður fyrirtækjum jaft sem einstaklingum upp á ráðgjöf, námskeið og þjálfun, skrif á strykumsóknum, og efnisþróun. Allt byggt á áratuga reynslu.
NORTH er samstarfsaðili þinn í að móta framtíðarsýn, hvort heldur sem er með stefnumótun, nýstárlegri lausnaþróun eða í gegnum teymisuppbyggingu og hæfniþróun starfsfólks og leiðtoga.
NORTH er þinn samstarfsaðili við uppbyggingu hæfni starfsfólks skipulagsheildar og þegar þú vilt virkja starfsfólk í meiri sjálfsígrundun og árangursrikari samskipti og samræðu. Nálgun okkar á námskeiðum og í þjálfun er þátttökumiðuð.
NORTH er þinn samstarfsaðili þegar kemur að skrifum á árangursríkri styrkumsókn.
NORTH er þinn samstarfsaðili þegar kemur að fjölbreyttri efnisþróun, s.s. við gerð stefnu og aðgerðaáætlana, þróun námskráa og námsefnis og gerð stafrænnar fræðslu.